top of page
Search

Hugmyndir til að gera í faraldurinn//ideas to create in epidemic time 💜

Writer's picture: Aníta HuynhAníta Huynh

Ég veit og ég skil þig mjög vel!! Faraldurinn er eitthvað tímabil sem stoppar manni að vera á flakki á jörðinni. En við erum öll saman í þetta erfiðatímum og saman getum við þetta. Því meira sem við elskum okkur sjálfan, umhverfið og jörðinni mun ég trúa þess að eftir risa dapur rigningur rís upp aftur sólskin.// I understand your feelings right now. This time the most noticeable history of the world is epidemic which stop our movement to living the life like before. But we are all together in this sadly situation and together we can make it better. The more we take care of our self, the environment and the planet I believe after the long rainy day will transform into a new future. Just be patient.


En hérna fyrir neðan hannaði ég hugmyndir um hvað geta gert í þessum faraldur tímum ?//But down here below I did some ideas that could be helpful for this epidemic time.

Hugmyndir//ideas

  1. Símtal við Top 5 besta vinum þínum sem þú hefur ekkert hittast í langan tímann það er alltaf gott að heyrast í fólki og spyrja að og detta í góðu samtali eða spjalla í samfélagsmiðlum eins og t.d. Facebook//make some phonecalls to the top 5 of your best friends that you haven´t seen lately or rather on messenger call.

  2. Læra að prjóna allskonar hluti eins og t.d. trefill, teppi, barnagalli, og margt fleirra sem er í boði að læra inn á Youtube.//Learn to knit on Youtube

  3. Fara út að hlupa í fallegum útsýni eins og t.d. á Sæbrautinn, Elliðarárdal eða Vífilstaðavatn// Workouts outdoor in the beautiful city you are living in

  4. Áður en þú fer að sofa farðu í hlýjum og kósý föt og fara út í garð og finna rólegum staður með grasi til að leggjast og hlusta á podcöst svo sem íslensk eða erlends. Það skiptir máli að fá ferskan loft og róandi sál áður fyrir svefnið.//Before night times I recommend you to put on some warm and calm clothes and going out and just laying down on a grass and listen to any podcast it will help your mood to stay calm before bedtimes.

  5. Kaupa fallegum kort með umslag. Og það sem þú getur gert í henni er að skrifa niður allar punktar þar sem þér langar að gera þegar þessa Faraldur er 100% farinn. Og opna það seinna í framtíðinni.// You could buy a decorated card include an envelope and just note down every action you want to do after this finally epidemic is really gone on this earth.

  6. Íhugun fyrir nýju árin. Það er bara eitt mánuð eftir þangar til að við getum fagna nýju ári. Ég mæli með að þú kaupir fallegan Bullet Journal sem er dagbók með auðum síðu. Þessar dagbók eru til að skreyta upp á þínum veginn og hanna svo upp hvernig þú vilt láta gerast innan næstu ári auk þess þú getur leitar inspo inn á Youtube undir leiti orð (Bullet Journal). Það er alltaf jafn gaman að setja upp nýjar markmið og óskanir fyrir nýju ári.//Preparation for the 2022. It´s one month until we celebrate for the new years. I recommend you to buy a diary called Bullet Journal it is for us to decorate and design our lifestyle for the upcoming years.

  7. Self- care setja á sig face-mask og lesa bók eða hlusta á instrumental tónlist. Dekra með sig líkamans krem og andlitskrem eftir uppáhalds vara. Horfa á netflix og drekka heitu myntu te og borða dökkt súkkulaði.// Self-care mode just put on your face mask while reading magazine or book. Playing with face and body cream combine to your most favorite products. Watching Netflix with a hot cub of tea and dark chocolate.

  8. Acrylic máling sem hjálpa hugurinn að vera skapandi. Ég hef hingað til verið að mála og ég njóti þess alveg, ég mæli með að prufa ef að þú ert ekki búinn af því þetta eru bæði skemmtilegt og lærdómsríkt fyrir börn og fullorðins. Ég kaupti striga, málning og pennsla hjá Sostrene Grene hér fyrir neðan eru smá verk eftir mig// Acrylic painting can help your mind be creative. I have been trying this for a while and I do really enjoy it and I recommend you to try if you haven´t.



Ég vona að þessar hugmyndir mínir mun hjálpa þér einhvernveginn, ég ætla bara að senda á þér hlýja, orku og jákvæðu straum, ég vona að þér hafi fundist gaman að lesa færsluna mínar ég óska þér góð gengis og farðu vel með þig.//I hope you did enjoy my ideas in some ways. I just want to send you some warm hug through the screen I hope you all the best luck and take care of yourself.

🖤

30 views

Comments


 

Facebook: Aníta Lan Tam Huynh

Instargram:@anitalantamhuynh

 

 © 2023 by Inner Pieces.

Proudly created with Wix.com

Contact

Thanks for visiting my website!

bottom of page